Berg fasteignasala kynnir.
Mjög falleg og vel skipulögð 117,1 fm. íbúð á jarðhæð auk bílastæðis ( ca. 20 fm. í bílastæðahúsi, lagt fyrir bílarafhleðslu) í góðu fjölbýli við Stórakrika 2 B í Mosfellsbæ. Laus fljótlega. Komið er í
anddyri. Flísar á gólfi og stórir eikar skápar.
3 rúmgóð svefnherbergi með stórum skápum. Björt og rúmgóða stofa.
Eikarparket á gólfum. Útgengt á sólpall/verönd ( sér afnotaflötur fyrir íbúðina) sem snýr í suður.
þvottahús innan íbúðar.
Vönduð snyrting, flísalagnir og innréttingar. Góður stutuklefi og frágangur.
Opið í eldhús úr stofu. Vandaðar eikar innréttingar í eldhúsi. Skápar í öllum herbergjum. Allar innréttingar úr eik og einnig parket.
Í bílahúsi er sér bílastæði sem fylgir eigninni. Hleðslustöð fyrir rafbíla. Rúmgóð sér geymsla er í sameign. Eignin er veðbandalaus. Stór lóð umhverfis fjölbýlið. Vel frágengin og mjög snyrtileg. Eignin er í góðu viðhaldi.
Íbúðin getur losnað fljótlega.
Hagstæður hússjóður. Engar framkvæmdir fyrirhugaðar. Allar nánari upplýsingar hjá Pétri s. 897-0047 eða [email protected]