Berg fasteignsala kynnir: Desjamýri 7 í Mosfellsbæ. Afar vel staðsett atvinnuhúsnæði
42 fm. Húsið er nýlega byggt. Mjög góð aðkoma og öryggisgirðing umhverfis með fjarstýrðu rammgerðu hliði. Einingin er næsta bil við endabilið. Gott aðgengi og aðkoma. Allt malbikað og mjög snyrtileg lóð. Næg bílstæði.
Nánari lýsing: Komið er í einn opinn sal. Góð lofthæð. Gólfendi eru epoxy lakk, afar slitsterkt. Mikið hillupláss og efra loft sem eikur geymsluplássið verulega. Góð vinduhurð. Tvö sameiginleg rými í húsalengjunni , tvö salerni og vaskar. Síðan er annað rými þar sem er aðgengi að vatni og rafmagni. Lykill fylgir sem gengur að báðum þessum rýmum.
Allar nánari uppl. hjá Pétri s. 897-0047 eða [email protected]