Veghús 15, 112 Reykjavík

5 Herbergja, 158.6 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.000.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir veghús 15. 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, hæð og ris, á efstu hæð við Veghús 15 í Grafarvogi. Íbúð er skráð 105,0 fm. og 53,6 fm. íbúðarherb. í risi, samtals 158,6 fm. Húsið er steypt, byggt 1990. Lýsing eignar: Anddyri með fataskáp. Hol. Baðherbergi er flísalagt með baðkari með sturtu og lítilli viðarinnréttingu. Eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók. Tvö herbergi á hæð. Þvottahús með ljósum skápum, vinnuborði og hillum. Stofa með útgengi á svalir. Timburstigi upp í ris, þar opið rými og tvö herbergi, þar sem í öðru þeirra er tengi fyrir vatn og niðurfall. Gólfefni eru flísar og harðparket. Rakaskemmdir á nokkrum stöðum í eign, m.a. á eldhúsinnréttingu og í kringum þakglugga í risi. Svalahurð léleg og þarf að fara í viðhald á gluggum. Þakrennu og tengingu við niðurfall vantar við svalir. Skemmdir á sólbekkjum. Frágangi við baðkar og niðurfall ...

Kóngsbakki 14, 109 Reykjavík

4 Herbergja, 101.4 m2 Fjölbýlishús, Verð:35.000.000 KR.

Ber fasteignasala kynnir Kóngsbakka 14. 4 herb. íbúð á 3.hæð við Kóngsbakka 14 í Reykjavík. Íbúð er skráð 88,8 fm. og geymsla 12,6 fm., samtals 101,4 fm. Húsið er steypt, byggt 1969. Lýsing eignar: Anddyri. Stofa. Eldhús með dökkri viðarinnréttingu, borðkrók og aðgengi út á svalir. Þvottahús innaf eldhúsi með vinnuborði og hillum. Anddyrisgangur með fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtu og ljósri innréttingu. Þrjú herbergi. Sérgeymsla í sameign í kjallara. Gólfefni eru flísar, viðarparket, harðparket og dúkur. Fer að koma að viðhaldi á gluggum. Skemmdir á svalahurð. Parket í stofu slitið. ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja. Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina á uppboði og þekkir  því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með ...

Þingvellir-Illagil 14, 801 Selfoss

Herbergja, 7000 m2 Lóð / Jarðir, Verð:14.500.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir.  Illagil 14 við þingvallavatn. Eignarlóð á þessum gríðalega vinsæla og falega stað. Nánari lýsing Lóðum fylgir réttur til að geyma báta í fjörunni við Hestvík. Heimilt er að byggja 150 fm hús á lóð auk 25 fm gestahúss. Byggingareitur lóðar er afmarkaður á uppdrætti af deiliskipulagi svæðisins. Stærð húsanna, leyfileg vegghæð og mænishæð hússins er tilgreint þar. Endanleg staðsetning og útlit er háð samþykki byggingarnefndar og byggingarfulltrúa. Fasteignagjald fyrir árið 2014 var um kr. 10.000,- Ruslagámur er við vegamótin þegar beygt er inn á afleggjara. Félag sumarhúsaeigenda Illagili og Jónslaut var stofnað í mars 2006. Til er peningur í sjóði félagsins sem notaður er til að annast sameiginlegar framkvæmdir s.s. við vatnsveitu, viðhald vegar og girðinga. Þetta er eignarland og er afgirt.  Árgjald undanfarin ár hefur verið 50.000 á lóð. Staðsetning lóðar: þegar ekið er Nesjavallaleið og komið niður á Grafningsveginn ...

Rauðihjalli 5, 200 Kópavogur

6 Herbergja, 209.1 m2 Raðhús, Verð:69.400.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Rauðahjalla 5. Um er að ræða snyrtililegt 209,1 fm raðhús á tveimur hæðum, þar af er sambyggður bílkúr 32,4 fm.  Nánari lýsing  Rúmgott anddyri er með flísum á gólfi og fataskáp. Úr anddyri er gengið inn í öll rými neðri hæðar.  Forstofuherbergi er með fataskáp og parketi á gólfi. Gestasalernir er flísalagt í hólf og gólf og sturtuklefi. Þvottahús er með innangent í bílskúr og gluggalausa geymslu. Stigi á milli hæða er með parketi og timburhandriði. Efri hæð Er upp er komið tekur við rúmgott alrými sem að samanstendur af sjónvarsholi, borðstofu og stofu. Útgengt er úr stofu í snyrtilegan bakgarð sem að er með sólpalli. Eldhús er með eldri innréttingu og borðkrók. (Bjart, tveir gluggar). Svefnherbergisálma er með þremur svefnherbergjum og Baðherbergi. Hjónaherbergi er með útgengt í bakgarð. Aðalbaðherbergi er með flísar á gólfi, baðkar og ágætis innréttingu. Bílskúr er með eins og áður segir innangent úr ...

Reykjahvoll Ásar 4, 271 Mosfellsbær

Herbergja, 2.234 m2 Lóð / Jarðir, Verð:19.600.000 KR.

Berg  fasteignasala kynnir til sölu 2.234,4 fm eignarlóð við Reykjahvol í Mosfellsbæ. Lóðin er Ásar nr. 4. Skv. skipulagi er heimilt að byggja 300 fm hús á einni hæð. Frábært útivistasvæði. Göngu-, hjólreiða og reiðstígar. Hálfgerð sveit í borg. Stutt í alla helstu þjónustu í miðbæ Mosfellsbæjar.  Mikil veðursæld. Smelltu hér til að skoða útivistar- og hlaupaleiðakort í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/utivistarkort.pdf) Hlaupaleiðir og stígar í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/hlaupaleidakort.pdf) Smelltu hér til að skoða vef Mosfellsbæjar (http://www.mosfellsbaer.is/)   Vegstæði er eingöngu fyrir lóðirnar Ásar 4 og 6. Samkvæmt skipulagi verður ekki byggt til beggja hliða og fyrir framan lóð (til norðvesturs). Hæðarpunktur lóðar er þannig að gott útsýni er í norðvestur. Gatnagerðagjöld eru ógreidd. Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Stefán 896-9303 og Pétur s. 897-004. berg@berg.is  

Eyrarskógur 35, 301 Akranes

3 Herbergja, 42 m2 Sumarhús, Verð:13.400.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Eyrarskóg 35. Um er að ræða 42 fm sumarhús byggt árið 1986.  Húsið stendur á leigulóð. Nánari lýsing  Anddyri er með fataskáp. Stofa og eldhús mynda alrými. Útgengt á sólpall og upp á svefnloft úr stofu. Svefnherbergi eru tvö bæði með föstum skápum. Baðherbergi er með sturtuklefa. Annað: Húsið stendur ofarlega þar af leiðandi er afar fallegt útsýni, nýlegir gluggar (vor 2017). Húsið er kynnt með rafmagns ofnum og kútur er fyrir heitt vatn . Innbú getur fylgt eftir nánara samkomulagi.  Lóðarleiga er um 150 þúsund á ári. Ýmis skipti möguleg  Allar nánari uppl. veitir Stefán sími 896-9303 eða berg fasteignasala sími 588-5530. stefan@berg.is  

Ármúli 22, 108 Reykjavík

0 Herbergja, 139.9 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:41.500.000 KR.

Flott skrifstofuhúsnæði, 140 fm. í Ármúla 22 á 2. hæð  (fyrir ofan Skrifstofuhúsgögn)   með góðum  gluggum sem snúa út að Ármúlanum. Hentar vel sem skrifstofurými fyrir ýmsa starfsemi ss. endurskoðendur, lögfr. fasteignasala  eða ýmislegt annað. Góð bílastæði og góð aðkoma að húsi.  Eignin er m eð parketi á gólfu, eldhús og snyrting.  Allar nánari uppl. hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30  eða Pétur s. 897-0047  og Stefán s. 896-9303

Ármúli 22, 108 Reykjavík

0 Herbergja, 260.6 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:62.800.000 KR.

Vel staðsett atvinnuhúsnæði, 260,6 fm. við Ármúla 22.  Mjög snyrtilegt húsnæði sem hentar vel fyrir lagervöru, og geymsluhúsnæði.  Hentar líka vel sem verslunarhúsnæði.   Góðar lagerdyr ofan götu, Síðumúlameginn. Gengið inn á 2. hæð að framanverðu. Dúkur á gólfum. Snyrting og eldhús. Gott vinnupláss.  Allar nánri upplysingar hjá BERG  fasteignasölu í síma 588 55 30  eða Pétur s. 897-0047  og Stefán s. 896-9303

Heiðarimi 31, 801 Selfoss

4 Herbergja, 134.3 m2 Lóð / Jarðir, Verð:5.700.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir: Heiðarima 31 eiganrland í landi Klausturhóla (sumarhúsalóð). Teikningar fylgja.  Vorum að fá í einkasölu 10.0000 fm (1. hek) eignarlóð í landi Klausturhóla Grimsnesi. Búið er að steypa sökkla fyrir 96,8 fm sumarhúsi og 37,5 fm gestahúsi samtals 134,3 fm.Þá hefur verið steyptir sökklar á milli húsanna fyrir stétt þá er búið að fylla í sökklanna. Kalt vatn er komið að lóðarmörkum og einnig heitt vatn og hefur þegar verið greitt starðfestingargjald vegna heita vatnsins.