Víðiteigur 2E, Mosfellsbær


TegundRaðhús Stærð99.20 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

BERG fasteignasala kynnir: Víðiteig 2 E   í Mosfellsbæ. 

Flott raðhús, 99,2 fm. með lofti undir súð  ca, 20 fm. sem er utan  hinna skráðu fermetra hjá fmr. Þar eru tvö herbergi. 
Sér inngangur, sér garður góð bílastæði. 

Komið er í anddyri með flísum á gólfi.  Gangur með eikarparketi.  Tvö góð svefnherbergi með eikarparketi.  Annað herbergið er með skápum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Sturtuklefi.  Þvottahús með flísum á gólfi og góðri innréttingu.  Björt stofa með opið í eldhús.  Eikarparket. Góð sprautulökkuð eldhúsinnrétting.  Uppþvottavél fylgir.   Útgengt úr stofu í sér garð sem snýr í suður.  Stigi úr gangi á efri hæð. Þar eru tvö herbergi undir súð sem ekki eru í fermetra tölu eignarinnar.   Afgirtur garður með skjólveggjum. Lítið garðhús í garði. 

Húsið er nýlega málað að utan. 
Þetta er flott eign  með flotta staðsetningu í grónu hverfi i Mosfellsbæ.

Allar nánari uppl. og ráðgjöf hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30  eða Pétri í síma 897-0047.

 

í vinnslu