Sumarhús til flutnings. , Mosfellsbær


TegundSumarhús Stærð40.00 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Sumarbústaður ca. 40 fm. ( að sögn seljanda)  með svefnlofti.  Bústaðurinn er staðsettur við Þórisstaðavatn  rétt  við Dragháls  ca. 40 mín akstur af höfuðborgarsvæðinu.   Tilbúinn til flutnings.  
Bústaðurinn er ekki skráður hjá fasteignamatinu og selst því sem lausafé til flutnings. 


Nánari lýsing:  Anddyri og stofa, parket á gólfi. Eldhús með góðri innréttingu. Svefnherbergi. Snyrtilegur frágangur. Baðherbergi sem eftir er að fullklára Góðir gluggar. Stigi á svefnloft. Eikarparket á gólfum. Vönduð loftakæðning.  Innifelld halogenljós. 
Eftir er að klæða bústaðinn að utan. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eiga lóð  til að fá bústað á góðu verði. 

Allar frekari uppl. hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30  eða Pétri í síma 897-0047
 

í vinnslu