Kvíholt 2, Hafnarfjörður


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð175.20 m2 6Herbergi 2Baðherbergi Sérinngangur

Berg fasteignasala kynnir:  Mjög góða fimm herbergja efri sérhæð með sérinngangi, frábæru útsýni og bílskúr við Kvíholt 2.  Eignin er skráð 175,2 fm.  Íbúðin er laus til afhendingar strax.
Í kjallar er herbergi
sem að hefur verið notað til útleigu, eldhús, salernis og sturtuaðstaða, sér inngangur.


Lýsing eignar:
Komið er inn um sérinngang, gengið er upp teppalagðan stiga og upp á stigapall. Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi. Herbergisgangur er parketlagður og útgengt er út á flísalagðar suðursvalir. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtuklefa.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi. Barnaherbergin eru með spónarparketi.
Eldhús er flísalagt með viðar innréttingu. Inn af eldhúsi er þvottahús og geymsla inn af því. Stofa er mjög rúmgóð og með frábæru útsýni yfir Hafnarfjörð. Geymsluloft er yfir hluta af íbúðinni. 
Bílskúr er skráður 30 fm og er með steinsteyptu gólfi og einföldu gleri 

Annað: Með íbúðinni fylgir geymsla og 22,9 fm flísalagt herbergi á neðstu hæð hússins. Innangengt úr íbúð í sameign á neðstu hæð, einnig er sérinngangur á neðstu hæð. Í sameign er eldhús aðstaða, baðherbergi og þvottahús.
Viðhald að sögn seljanda: Skipt var um þak og þakrennur á húsinu um sumar 2017, búið er að endurnýja gler að hluta inn í íbúð.Staðsetning og nærumhverfi: Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir sem og barnarskólann Öldutúnsskóla og framhaldsskólann Flensborg. Íbúðin er í göngufæri við miðbæ Hafnarfjarðar.

Allar nánari upplýsingar veitir stefán sími 896-9303. stefan@berg.is

í vinnslu