Vesturgata 137, Akranes


TegundEinbýlishús Stærð191.60 m2 6Herbergi 1Baðherbergi Margir inngangar

Stefán og Berg fasteignasala kynna Vesturgötu 137. Um er að ræða 191,6 fm einbýlishús á þremur hæðum,skammt frá m.a grunn og framhaldsskóla. Eignin
hefur verið mikið endurnýjuð.  Bílskúr sem að býður upp á ýmsa möguleika.

Nánari lýsing
Anddyri er með flísum á gólfi Við tekur hol.
Stofa/borðstofa er tvöföld rúmgóð og björt.
Eldhús er með snyrtilegri inrréttingu (2015) og borðkrók, Ísskápur fylgir, (útgengt út á pall). Gengið er niður úr kjallara við hlið eldhúss.
Stigi á efri hæð er parketlagður.
Fjögur svefnherbergi eru á efri hæð og er skápur í þremur þeirra .
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og innrétting (2012). Hurð út á mögulegar svalir (ekki til staðar).
Við hlið eldhús er gengið niður í kjallara, stórt og gott þvottahús með útgengt í garð bakatil, geymsla.
Bílskúr 58,1 fm. Býður upp á ýmsa möguleika m.a auka íbúð eða allt eftir þörum hvers og eins.

Annað: Járn á þaki síðan í sumar , parket á neðri hæð síðan í sumar (fylgir með á efri hæð), gluggar og gler endurnýjað.
Eign sem að hefur verið vel við haldið og er mikið endurbætt.


Nánri uppl veitir Stefán sími 896-9303 stefan@berg.is


 

í vinnslu