Esjugrund 16, Kjalarnes

Verð 51.900.000
TegundParhús Stærð177.6 m2 5Herbergi 2Baðherbergi Sérinngangur

Berg fasteignasala kynnir Esjugrund 16 á Kjalarnesi.  Um er að ræða tveggja hæða parhús alls 177, 6 fm þar af er innbyggður bílskúr 20 fm. Efri hæð er að hluta til undir súð þannig að grunnflötur er mun meiri en byrt stærð. Rúmgott fjölskylduhús.

Nánari lýsingNeðri hæð:  Anddyri er með flísum á gólfi og við tekur hol.   Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók.

Stofa er björt hlý með útgengt á sólpall að framanverðu.

Þvottahús. er með útgengt á stóran pall í bakgarði.  Gestasnyrting.   Efri hæð.

Er upp er komið tekur við rúmgott hol (sjónvarpshol). 

Fjögur  rúmgóð herbergi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suð-austur. Fallegt útsýni til borgarinnar af svölum.

Aðalbaðherbergi er á efri hæð með innréttingu og sturtuklefa.

Bílskúr er með innangengt úr húsi.Allar nánari upp. hjá Berg fasteignasala s. 588 55 30  eða Stefán s. 896-9303. stefan@berg.is

 

í vinnslu