Ásar 4, 271 Mosfellsbær

Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:22.500.000 KR.

Berg  fasteignasala kynnir til sölu 2.234,4 fm eignarlóð við Reykjahvol í Mosfellsbæ. Lóðin er Ásar nr. 4. Frábært útivistasvæði. Göngu-, hjólreiða og reiðstígar. Hálfgerð sveit í borg. Stutt í alla helstu þjónustu í miðbæ Mosfellsbæjar.  Mikil veðursæld. Smelltu hér til að skoða útivistar- og hlaupaleiðakort í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/utivistarkort.pdf) Hlaupaleiðir og stígar í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/hlaupaleidakort.pdf) Smelltu hér til að skoða vef Mosfellsbæjar (http://www.mosfellsbaer.is/)   Vegstæði er eingöngu fyrir lóðirnar Ásar 4 og 6. Samkvæmt skipulagi verður ekki byggt til beggja hliða og fyrir framan lóð (til norðvesturs). Hæðarpunktur lóðar er þannig að gott útsýni er í norðvestur. Gatnagerðagjöld eru ógreidd. Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Stefán 896-93037 og Pétur s. 897-004. berg@berg.is  

Vesturgata 94, 300 Akranes

4 Herbergja, 150.4 m2 Einbýlishús, Verð:24.900.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Vesturgötu 94.  Um er að ræða einbýlishús 150,4 fm þar af er bílkúr 24,4 fm. Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari lýsing  Anddyri er með parket á gólfi. Við tekur hol. Stofa og borðstofa mynda opið og bjart alrými, útgengt í garð. Eldhús er með snyrtilegri innréttingu og borðkrók. Útgengt í garð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Svefnherbergi eignar eru tvö og eruþau bæði með lausum skápum sem að fylgja. Þvottahús er ekki fullklárað. Annað: Bílskúr er byggður úr holstein og þarfnast endurbóta.  Háaloft er yfir húsi að hluta. Áhugasömum er bent á að skoða einginna vel, sökum þess að hún þarfnast viðhalds almennt. Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Stefán 896-9303 stefan@berg.is

Hamratún 5, 270 Mosfellsbær

4 Herbergja, 173.8 m2 Raðhús, Verð:54.500.000 KR.

Berg fasteignsla kynnir Hamratún 5.  Um er að ræða raðhús á einni hæð alls 173,8 fm. Þar af er sambyggður bílskúr 34,9 fm.  Eignin er í alla staði glæsileg og vönduð.  Húsið er laust til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á skrifstofu. Nánari lýsing. Anddyri er með flísum á gólfi. Inn af anddyri  er þvotthús. Er inn er komið tekur við opið og bjart alrými sem  stendur að stofu/borðstofu, eldhúsi og sjónvarpsholi. Útgengt er á sólpall að framanverðu úr stofu og í garð bakatil úr eldhúsi. Gólfefni á þessu svæði er plast parket ekki flísar. Baðherbergi er flísalgt í hólf og gólf með innréttingu, vegghengdu salerni auk þess er baðkar með sturtuhengi. Svefnherbergi eignar eru tvö og er annað þeirra með lausum fataskáp sem að má fylgja. Bílskúr 34,9 fm. Fjarstýrður hurðaropnari, flísar á gólfi. Innangengt ú húsi í gegnum þvottahús.  Góð lofthæð. Bílaplan er hellulagt með hitalög ...

Sölkugata 11, 276 Mosfellsbær

Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:25.500.000 KR.

Mjög vel staðsett í enda lokaðrar  götu.   Einbýlishúsalóð 869,3 fm. að stærð.   Frábær staðsetning. Fallegt útsýni. Skógivaxið svæði og a óbyggt svæði  umhverfis lóðina. Verður  ekki byggt. Þessi lóð er talin vera ein best staðseta lóðin í Helgafellslandinu.  Gatnagerðargjöld eru greidd. 

Þorrasalir 11, 203 Kópavogur

4 Herbergja, 111.5 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.900.000 KR.

BERG fasteignasala kynnir. Mjög falleg og vel skipulögð 111,5 fm. íbúð á  þriðju hæð í flottu lyftuhúsi við Þorrasali 11 Í Kópavogi.  Anddyri með flísum á gólfi og góðum skápum. Gangur. Til vinstri er herbergi með góðum skápum.  Til hægri er annað herbergi einnig með góðum skápum. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldhústækjum frá AEG.Korkflísar á gólfi.   Björt stofa  og borðstofa. Auðvelt að bæta við  þriðja svefnherberginu kjósi fólk svo. Parket á gólfum. Útgengt úr stofu á yfirbyggðar suðvestur svalir með með rennigluggum úr gleri. Svalir ca. 20 fm. Flottur frágangur. Nýtast afar vel sem auka  rými.  Baðherbergi með hita í gólfi. Flísalagt og með góðum sturtuklefa.  Þvottahús innan íbúðar. Flísar á gólfi og góð innrétting. Öllu haganlega fyrirkomið.  Í sameign er sér geymsla með góðum innréttingum.  Stór sameiginleg hjólageymsla. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymsluhúsi.  Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Pétur s. 897-0047 og ...

Jaðarsbraut 25, 300 Akranes

3 Herbergja, 97.7 m2 Fjölbýlishús, Verð:27.900.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir. Jaðarsbraut 25. Um er að ræða snyrtilega íbúð á jarðhæð í vinsælu fjölbýli miðsvæðis á Akranesi. Íbúðin sjálf er 97,7 fm og fylgir henni stæði í upphituðum bílakjallara.  Staðsettning er m.a við útivistarperluna Langasand, skóla og íþróttasvæði. Lyfta. Nánari lýsing  Framan við íbúð er inngangur tveggja íbúða sem er á hæð.  gengið er inn í "opið"anddyri með stórum og góðum fataskáp. Stofa og eldhús mynda opið og bjart alrými útgengt á hellulagða verönd. Baðherbergi er flísalgt í hólf og gólf, sturtuklefi og innrétting. Inn af er þvottahús. Svefnherbergi eignar eru tvö og eru þau bæði með fataskáp  Sérgeymsla íbúðar er innan íbúðar. Annað: Mynddyrasími, sanmeiginleg hjóla/vagnageymsla á jarðhæð. Snyrtileg sameign.   SKOÐIÐ ÞESSA    Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Stefán 896-9303.  stefan@berg.is Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.  

Lómasalir 12, 201 Kópavogur

3 Herbergja, 104.3 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.600.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Lómasali 12.  Um er að ræða 104,3 fm íbúð á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt stæði í bílakjallara.  Aðkoma að íbúð er ekki í gegnum sameign, sér inngangur og sólpallur með fallegu útsýni. Nánari lýsing: Anddyri er með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Við tekur hol. Eldhús er með góðri innréttingu og borðkrók, tengi fyrir uppþvottavél og gluggi. Stofa og borðstofa er rúmgóð og björt með útgengt á afgirtan pall með hellum að hluta, flott útsýni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, innrétting, baðkar og innbyggður sturtuklefi. Svefnherbergi eignar eru tvö og eru þau bæði með góðu skápaplássi. Þvottahús er innan íbúðar. Annað: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara, ásamt sérgeymslu íbúðar. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara.  Til eru auka skápar í eldhús. Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Pétur s. 897-0047 og Stefán 896-9303. berg@berg.is Allar upplýsingar eru ...

Jörundarholt 178, 300 Akranes

6 Herbergja, 178.9 m2 Einbýlishús, Verð:34.500.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Jörundarholt 178. Um er að ræða 178,9 fm einbýlishús á einni hæð. Þar af er bílskúr 37,8 fm. Eignin er staðsett á vinsælum stað í rólegri botnlangagötu skammt frá m.a Golfvelli Akurnesinga. Nánari lýsing. Anddyri er með fataskáp. Stofa borðstofa og sólstofa mynda opið og bjart alrými. Arinn er í miðju þessu rými. Útgengt er á verönd úr sólstofu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, en flísar eru farnar að losna i kringum baðkar/pott og einnig á hliðum. Innrétting. Svefnherbergi eignar eru í dag fjögur, skápar eru í þremur þeirra. Einnig er sér baðherbergi með sturtu, inn af hjónaherbergi. Eitt af þessum herbergjum er á teikningugeymsla en hefur verið breytt í rúmgott herbergi á kostnað geymslu og bílskúrs. Þvottahús er með innréttingu. (Gengið inn í aukaherbergi gegnum þvottahús). Annað. Steypt bílaplan, Ný bílskúrshurð (skipt um í des. 2015).  Búið er að skipta um veggi ...

Nesvegur 5, 801 Selfoss

Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:6.000.000 KR.

Glæsileg sumarhúsalóð eingarlóð 1 hektarai (10 þúsund fermetrar) í Vaðnesi í Grímsneshreppi. Lóðin er afar vel staðsett á besta stað í Vaðneslandi við Höskuldslæk í nágrenni Hvítár. Lóðin er girt og gróin í fallegu umhverfi. Lóðin er á bökkum Höskuldslækjar sem er lítil en falleg á sem rennur í Hvítá. Kalt og heitt vatn er komið að lóðarmörkum. Risnir eru þó nokkrir bústaðir á svæðinu. Veiði er í ánni, bæði lax og silungur. Hver lóð hefur sína veiðidaga. Bleikja á vorin og lax seinnipart sumars. Mikið og fallegt útsýni í allar áttir. Stutt í golf á Öndverðarnesi og Kiðabergi. Frábærar gönguleiðir í Vaðnesi og Snæfoksstaðaskógi. Þá er stutt í alla þjónustu t.d. Selfoss, Þrastarskóg, Hraunborgir og Minni borg.   Allar nánri upplýsignar hjá Berg fasteingasölu í síma 588-5530 E-mail berg@berg.is