Hraunteigur (þrjár íbúðir) 18, 105 Reykjavík

4 Herbergja, 191.1 m2 Sérhæð, Verð:79.800.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir:  Hraunteigur 18. Um er að ræða alls 191,1 fm eign sem að skiptist í þrjár íbúðir. Góðir tekjumöguleikar.  Staðsetning er í næsta nágrenni við Laugardalinn með allri sinni afþreyingu. Eitt fastanúmer þrjár íbúðir.  Hluti af húsgögnum í bílskúr og kjallaraíbúð getur fylgt með. Aðal íbúð. Komið er í anddyri og hol. Nýlegt parket á gólfum. Til hægri er  eldhús.   Rúmgóð stofa og borðstofa. Útgengt á svalir í suður.  Tvö rúmgóð svefnherbergi.   Baðherbergi.  (Möguleiki á að bæta við þriðja svefnherbergi á kostnað samliggjandi stofa) Bískúrinn: Er allur ný innréttaður sem íbúð.  46,8 fm.    Baðherbergi með öllu endurnýjuðu, sturtuklefa og flísalögnum. Parkett á eldhús- og stofugólfi. Svefnherbergi inn af. Parkett. Góður frágangur.  Dyr eru úti bakgarð.  Stúdíóibúðin: Í kjallara er  27 fm. íbúð.   Öll ný standsett og vandaður frágangur. Baðherbergi með  flísalögðum sturtuklefa.  Alrými, eldhúskrókur og rými sem svefherbergi. Lítið niðugrafin með stórum ...

Skipasund (tvær íbúðir) 18, 104 Reykjavík

8 Herbergja, 163.731 m2 Einbýlishús, Verð:64.500.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir skipasund 18. Um er að ræða heildareignina. Búið er að úbúa sér íbúð í kjallara (sér fastanúmer). Efri hæð og rís 96,8 fm undir súð að hluta, bílskúr 31,2 fm. Kjallaraíbúð 66,9 fm. Nánari lýsing á efri hæð og ris (fastanúmer 201-8095) Anddyri er með flísum á gólfi og þvottaraðstöðu. Eldhús er með ljósri innréttingu glugga og borðkrók. Stofur eru tvær samliggjandi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, frístandi sturtuklefi og innrétting. Eitt svefnherbergi er á hæð. Timburstigi á milli hæða. Eri hæð  Er upp er komið tekur við hol. Þrjú svefnherbergi, góðar geymslur út við súð. Lýsing kjallaraíbúð (fastanúmer 201-8094). Gengið er inn í anddyri  Eldhús er með ljósri innréttingu  og glugga Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuhengi lítil innrétting og vegghengt salerni. Þvottahús er á hæð. Svefnherbergi eignar eru 2 og er annað þeirra með lausum fataskáp.  Stofa í horni sem snýr að Skipasundi. Bílskúr þarfnast almennt ...

Veghús 15, 112 Reykjavík

5 Herbergja, 158.6 m2 Fjölbýlishús, Verð:48.000.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir veghús 15. 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, hæð og ris, á efstu hæð við Veghús 15 í Grafarvogi. Íbúð er skráð 105,0 fm. og 53,6 fm. íbúðarherb. í risi, samtals 158,6 fm. Húsið er steypt, byggt 1990. Lýsing eignar: Anddyri með fataskáp. Hol. Baðherbergi er flísalagt með baðkari með sturtu og lítilli viðarinnréttingu. Eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók. Tvö herbergi á hæð. Þvottahús með ljósum skápum, vinnuborði og hillum. Stofa með útgengi á svalir. Timburstigi upp í ris, þar opið rými og tvö herbergi, þar sem í öðru þeirra er tengi fyrir vatn og niðurfall. Gólfefni eru flísar og harðparket. Rakaskemmdir á nokkrum stöðum í eign, m.a. á eldhúsinnréttingu og í kringum þakglugga í risi. Svalahurð léleg og þarf að fara í viðhald á gluggum. Þakrennu og tengingu við niðurfall vantar við svalir. Skemmdir á sólbekkjum. Frágangi við baðkar og niðurfall ...

Klapparstígur 1, 101 Reykjavík

4 Herbergja, 115.5 m2 Fjölbýlishús, Verð:62.400.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Klapparstíg 1. Um er að ræða glæsilega 115,5 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftublokk ásamt stæði í bílakjallara. Stórglæsilegt útsýni er í átt að Esju og yfir sundin. Snyrtilegur sameiginlegur bakgarður með leiktækjum.  Afar falleg og vönduð eign í alla staði. Nánari lýsing  Gengið er inn í anddyri með góðum fataskáp, við tekur hol. Stofa og borðstofa er rúmgóð og björt með stórglæsilegu útsýni. Svefnherbergi eignar eru tvö, og eru þau bæði með fataskáp.  Eldhús er með góðri innréttingu. Sjónvarpshol er við staðsett framan við eldhús og er þaðan útgengt á lokaðir svalir sem snúa að bakgarði. Annað. Sérgeymsla í kjallara ásamt sér stæði í bílakjallara. Afar snyrtileg sameign í alla staði. Vöndu eign í Skuggahverfi. Allar nánari upplýsingar veitir ýmist Stefán sími 896-9303 og eða pétur sími 897-0047.   stefan@berg.is  

Reykjahvoll Ásar 4, 271 Mosfellsbær

Herbergja, 2.234 m2 Lóð / Jarðir, Verð:19.600.000 KR.

Berg  fasteignasala kynnir til sölu 2.234,4 fm eignarlóð við Reykjahvol í Mosfellsbæ. Lóðin er Ásar nr. 4. Skv. skipulagi er heimilt að byggja 300 fm hús á einni hæð. Frábært útivistasvæði. Göngu-, hjólreiða og reiðstígar. Hálfgerð sveit í borg. Stutt í alla helstu þjónustu í miðbæ Mosfellsbæjar.  Mikil veðursæld. Smelltu hér til að skoða útivistar- og hlaupaleiðakort í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/utivistarkort.pdf) Hlaupaleiðir og stígar í Mosfellsbæ (http://mosfellsbaer.is/media/PDF/hlaupaleidakort.pdf) Smelltu hér til að skoða vef Mosfellsbæjar (http://www.mosfellsbaer.is/)   Vegstæði er eingöngu fyrir lóðirnar Ásar 4 og 6. Samkvæmt skipulagi verður ekki byggt til beggja hliða og fyrir framan lóð (til norðvesturs). Hæðarpunktur lóðar er þannig að gott útsýni er í norðvestur. Gatnagerðagjöld eru ógreidd. Allar nánari upplýsingar hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 eða Stefán 896-9303 og Pétur s. 897-004. berg@berg.is  

Njálsgata (tvær íbúðir) 90, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 83 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.900.000 KR.

Berg fasteignasala.  Njálsgata 90. Vel staðsett og ný endurnýjuð 83  fm. íbúð 2. hæð (efri hæð)  með lítilli auka íbúð í risi.( sem er utan fermetra töl að mestu).  LAUS STRAX. Komið er í anddyri/hol. Flísar á gólfi. Til hægri er eldhús með nýrri eldhúsinnréttingu og tækjum. Flísar á gólfi.   Tvö rúmgóð herbergi með parketi.  Rúmgóð og björt stofa með hornglugga. Nýtt parket á gólfum. Baðherbegi: allt nýtt þar. Flísar, sturtuklefi og  hreinlætistæki.   Nýir ofnar. Nýtt gler og gluggar. Nýtt á  þaki. Í stigagangi eru ný gólfefni ,maghony (gegnheilt í handriðum), gler og gluggar. Í risi er lítil einsatklingsíbúð ,öll ný endurnýjuð og innréttuð. Allt nýtt.Baðherbergi, eldhús og herbergi. Nýir loftgluggar.   Ramagn nýlega endurnýjað. Innihur,parket og baðflísar  frá Agli Árnasyni.  Hentar afar vel til útleigu.  Þetta er vel unnin breyting og endurnýjun á eign á vinsælu svæði miðsvæðis í borginni.  Eignin er laus strax við kaupsamning.   Nýr eignaskiptasamningur ...

Kóngsbakki 14, 109 Reykjavík

4 Herbergja, 101.4 m2 Fjölbýlishús, Verð:37.500.000 KR.

Ber fasteignasala kynnir Kóngsbakka 14. 4 herb. íbúð á 3.hæð við Kóngsbakka 14 í Reykjavík. Íbúð er skráð 88,8 fm. og geymsla 12,6 fm., samtals 101,4 fm. Húsið er steypt, byggt 1969. Lýsing eignar: Anddyri. Stofa. Eldhús með dökkri viðarinnréttingu, borðkrók og aðgengi út á svalir. Þvottahús innaf eldhúsi með vinnuborði og hillum. Anddyrisgangur með fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtu og ljósri innréttingu. Þrjú herbergi. Sérgeymsla í sameign í kjallara. Gólfefni eru flísar, viðarparket, harðparket og dúkur. Fer að koma að viðhaldi á gluggum. Skemmdir á svalahurð. Parket í stofu slitið. ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja. Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina á uppboði og þekkir  því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með ...

Esjugrund 16, 116 Kjalarnes

5 Herbergja, 177.6 m2 Parhús, Verð:51.900.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Esjugrund 16 á Kjalarnesi.  Um er að ræða tveggja hæða parhús alls 177, 6 fm þar af er innbyggður bílskúr 20 fm. Efri hæð er að hluta til undir súð þannig að grunnflötur er mun meiri en byrt stærð. Rúmgott fjölskylduhús. Nánari lýsing Neðri hæð:  Anddyri er með flísum á gólfi og við tekur hol.   Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Stofa er björt hlý með útgengt á sólpall að framanverðu. Þvottahús. er með útgengt á stóran pall í bakgarði.  Gestasnyrting.    Efri hæð. Er upp er komið tekur við rúmgott hol (sjónvarpshol).  Fjögur  rúmgóð herbergi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suð-austur. Fallegt útsýni til borgarinnar af svölum. Aðalbaðherbergi er á efri hæð með innréttingu og sturtuklefa. Bílskúr er með innangengt úr húsi. Allar nánari upp. hjá Berg fasteignasala s. 588 55 30  eða Stefán s. 896-9303. stefan@berg.is  

Burknavellir 1C, 221 Hafnarfjörður

5 Herbergja, 158.2 m2 Fjölbýlishús, Verð:55.000.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Burknavelli 1C. 5 herb. endaíbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu við Burknavelli 1C í Hafnarfirði. Íbúð er skráð 80,7 fm. á annari hæð, 69,9 fm. á þriðju hæð og 7,6 fm. geymsla. Húsið er steypt, byggt 2003. Lýsing eignar: Anddyri á neðri hæð íbúðar með fataskáp. Eitt herbergi. Opið eldhús með ljósri innréttingu og eldhúseyju. Gestasalerni með ljósri innréttingu og upphengdu salerni. Borð- og setustofa í einu rými með aðgengi út á svalir. Timburstigi er upp á aðra hæð íbúðar, þar opið sjónvarpsrými. Tvö herbergi, útgengi á svalir úr öðru þeirra. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með sturtu og lítilli innréttingu. Þvottahús innaf baðherbergi. Sérgeymsla í sameign í kjallara, auk stæði í bílageymslu. Gólfefni eru flísar og parket. Bent er á að skipulag íbúðar er ekki í samræmi við samþykktar teikningar, væntanlegum kaupanda er bent á að kynna sér samþykktar teikningar. ...